Verkefni
Brautryðjendur í Framer á Íslandi
Flóra er fyrsta vefstofan á Íslandi til að hljóta nafnbótina Framer Partner. Við höfum sérhæft okkur í smíði klæðskerasniðinna veflausna í Framer síðan 2023 og leiðum þróunina þegar kemur að hröðum, tæknilegum og fallega hönnuðum vefsíðum.
Flóra er hluti af




































